….
naglalökk
Ég er með smá vandamál! Það er svo oft sem naglalökkin mín harni og ég get ekki notað þau! Veit einhver hvort það sé hægt að gera þau aftur að vökva? heheee
Naglalakk:
Her er gott rað til að mykja upp naglarlökk:
Ef að þið eigið naglalakk sem er buið að harna þa skuluð þið sjoða vatn, þegar að þið eruð buin að sjoða það þa skuluð þið lata naglalakkið standa i vatninu þangað til að þið takið eftir að það er aftur orðið fljotandi. Endirtakið þetta eins oft og þarf og geimið naglarlakkið inni i iskap það kemur i veg fyrir að það þorni, harðni eða þykkjist.