oke ætlaði að spurja hvort einhver viti hvar á Íslandi er hægt að fara í hárígræðslu og ef einhver hefur farið í þannig ég er nefninlega með svo hátt enni eða svona kollvik sem ég er að verða brjáluð á.Get aldrei spennt hárið upp eða setta spöng eða eikkað …ég veit að það eru bara gamlir kallar sem eru með skalla sem fara í sona en ef einhver sem er með kollvik eða veit einhvað um þetta þá plíís nenniði að segja mér ?
Hef líka aldrei séð stelpu með kollvik :S


þeir sem vita ekki hvað kollvik eru þá er mynd hérna:
http://www.receding-hairlinetreatment.com/widows-peak.gif