Sá hérna í könnuninni um ‘’ Telurðu það ljótleika að vera feitur??? ‘’að það voru 42 % sem sögðu … Hvað fær fólk til þess að hugsa svona skil þetta bara ekki.
Þótt þú sért feitur ertu ekkert endilega talin vera ljótur þetta eru ekkert nema fordómar gangvart fólki.

Kanski vita ekki margir það er í sumum tilfellum er fólk feitt því brennslan hjá þeim er gölluð og ná þau ekki að brenna öllu sem þau borða, það gerir þau samt ekkert ljótari en aðra. Hvað með það þótt þú sért ekki eins og öll ofurmódelin mjó og algjör bomba þú ert samt falleg/fallegur þótt þú sért feitur og ég skil bara ekki fólk sem hugsar svona, hvernin er hægt að segja einhvað svona? Þetta er bara anstyggilegt.

Ein spurning að lokum til þeirra sem sögðu

Hvað er það sem þið teljið vera ljótara við feitt fólk ?


Þetta var mín skoðun vona að þetta fái ykkur til þess að hugsa aðeins.

Takk fyrir mig

Hrunda….
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…