er Nivea gott fyrir bólur ??? ef hvaða krem (nafnið please) ? mamma mín á fullt , eikka svona nightcare og cleaning milk eikka en hún segi að ég sé of ung tils að nota það haha (14 ára)
Mikið af þessum kremum sem er markaðsett fyrir konur eru mun feitari en þau sem eru fyrir unglinga. Það er til Nivea Young lína sem er þá ekki eins feit og með olíum og þá færðu engar bólur…
En eitthvað eins og hreinsimjólk ætti ekkert að vera hættulegt, bara þessi spes 30+ krem.
Bætt við 12. mars 2007 - 18:10 Er ekki með olíu og er ekki feit*
ég nota alltaf nivea það er sko sér lína frá þeim sem er fyrir svona yngri húð eða þannig en ég mæli með Nivea young control it kreminu það er geggjað og virkar mjög vel ég notaði líka alltaf svona hreinsigel frá nivea young og líka svona freshen up þá sko hreinsaði ég allt með gelinu og setti síðan kremið og síðan freshen up ( svona sprey eða þannig) en já húðin mín var eiginlega bara geggjuð eftir það :D og þá hætti ég prófaði ég að hætta að nota þetta afþvi eg nennit því ekki og hún hefur allveg haldist síðan bara nota alltaf á kvöldin og eftir sturtu nivea young control it krem keyptu það það fæst allstaðar!
Þau eru ekki með einhver spes krem við bólum nei, en samt alveg gott að nota t.d rakakrem og svoleiðis frá þeim, keyptu bara oil-free krem ef þú ert með feita húð. Bólurnar hverfa ekki með kremum :)
Bætt við 13. mars 2007 - 19:18 Allavega ekki svona kremum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..