Ég fermdist nú fyrir mörgum árum síðan… svo það hefur margt breyst síðan þá. Held að það hafi ekki jafn margar stelpur hugsað svona rooooosalega mikið út í því í hverju þær fermdust þá, en samt auðvitað svoldið mikið.
Kjóllinn var sérsaumaður og kostaði örugglega eitthvað um 10þús kallinn. kápan kostaði 5000 og skórnir 4000. svo var ég í svona þunnri, hnepptri peysu sem kostaði 7000… svo náttúrulega nærföt og sokkabuxur. ætli það sé ekki svona 5000 kall ef maður tekur það með. Jú og svo auðvitað hanskarnir. ætli þeir séu ekki 2000.
sem sagt, c.a 33þúsund.
shit ég er bara að átta mig á því fyrst núna að þetta var slatti af pening :S sorry mammaaa!
“Imagination is the only weapon in the war against reality.”