Í gegnum tíðina hafa fyrirsætur notast við ýmislegt til þess að halda sér mjóum.
Ég geri mér fullkomna grein fyrir því að þetta voru misjafnlega holl ráð, t.d. að reykja filterslausar sígarettur, æla matnum, kók og margt fleira.
Mér finnst þetta nokkuð áhugavert viðfangsefni og var að spá í því hvort það væri einhver hér sem vissi eitthvað meira um þetta sem gæti frætt okkur aðeins :)?
Bætt við 27. janúar 2007 - 20:58
ég held að fólk sé ekki alveg að skilja þennan kork…