Hæ hæ, ég hef heirt að maður eigi að nota þennann eða hinn augnskuggann eða eyelinerinn til að draga fram og skerpa litinn í auganu, langar að vita hvort einhver er með skemmtilegar hugmyndir/reynslu af svoleiðis.

Er með blá augu, sem verða alveg ice blá, næstum hvít í mikilli birtu og mjög sjaldan, hef bara séð það nokkrum sinnum, fjólublá.

Hvernig get ég dregið fram liti og gert þámeira áberandi með einhverri samsetningu af litum í kringum augun?

Endilega koma með fleiri augnliti líka