Samkvæmt mínum útreikningum og skoðunarferðum fyrir jól þá voru þau flottust í Leonard, kringlunni, hliðina á Karen millen. Annars geturðu kíkt í Rohdium, Mebah og hinar skartgripabúðirnar, sen Leonard var með flottasta og besta úrvalið að mínu mati.
Rhodium, Mebu, Exodus og Kiss til dæmis. Verðlagið er að vísu mikið lægra í 2 síðarnefndum. Rhodium og Meba eru ‘fínni’ búðir. Ég á samt svona hálsmen, eða keðju eiginlega mjög flotta úr Kiss og það er allt í lagi með hana. Ógeðslega flott ! Kostaði mig eitthvað lítið. 2k eða eitthvað.
Ef þú ert on the other hand að leita að eyrnalokkum t.d er flott til í Exodus, Rhodium og held ég Mebu. Exodus er á Hverfisgötunni og Rhodium og Meba í Kringlunni. Annars myndi ég allavega kíkja í þessar fyrir hvers kyns skartgripi :p.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..