Mamma mín var að taka til í skápum og skúffum um daginn og henti í mig einvherjum snyrtivörum t.d þurrum möskurum, bleikum og sjógrænum augnskuggum og púðrum.

En spurningin mín er sú; er alt í lagi með púðrið núna. Eða að nota það? Það er ónotað og ennþá í pakkningunni.
Og svo eins með augnskuggana? Er í lagi að nota þetta?

Bætt við 12. janúar 2007 - 22:48
ég var ekki að spurja með að nota maskarann. Ég veit að ég má ekki nota hann og hann er líka geðveikt þurr;þ
Aldrei vera of bjartsýnn og þá verðuru