Sæl,
Ég hef víst fengið götun hjá sverri bæði í geirvörtuna og í tunguna - bæði skiptin tókust virkilega vel og fór hann mjög fagmannlega að þó svo að ég væri ekki “customer” .. frekar vinur (er t.d. að gera síðuna hans) .. Meiri líkur á því að þú fáir t.d. smyrls sem erfitt er að nálgast á Íslandi án tilfallandi leyfa sem er gífurlega sótthreinsandi og smyrjandi (hann sagði einmitt að svona væri víst notað ef fólk myndi t.d. rífa sár inn á görnum sínum, eins líklegt og það er) .. og því væri hægt að bóka að hvaða “skítur” sem er sem færi í gatið - þá yrði unnið á því með þessu smyrsli.
Annars - á alla staði þá er Sverrir mjög fagmannlegur þó svo hann kunni að virðast “stríðinn” ef maður er ekki búinn að venjast honum, ég mæli eindregið með honum og því sem hann gerir - og sýnir það sig í því sem ég skrifa ;)
kv,
Óðinn