Sammála, ég myndi segja 11-13.. Þegar þú ert 13 máttu alveg byrja að “mála” þig.. en 11 svona maskari og svona þanneig..
Bætt við 26. október 2006 - 14:50
Christ.. mér finnst ég hafa byrjað svo fokking ung miðað við hina hérna.. Ég hef varla lifað dag síðan í 6 bekk án maskara.. Þetta byrjaði þá á maskaranum. Svo fór ég í 7 og þá var það meik og maskari.. Svo í lok 7 byrjun 8 var ég alltaf að setja á mig eyeliner.. í 8,9 og 10 leið varla dagur án þess að ég væri með maskara, meik og augnblýant og núna þegar ég er komin á 2 ár í menntó fer ég varla út úr húsi án þess að vera máluð, þegar ég mála mig spari þá er það bara meira, oftast kinnalit, augnskugga, meik, maskara og eyeliner og gloss.. Þ.e. spari hjá mér.. annars bara þetta eins og í 8 bekk..