Ég er núna búin að lita hárið á mér 4x síðan og þessi rauði blær vill bara ekki fara!
Samt er hárið á mér orðið ótrúlega dautt og grátt á öllum þessum “köldu” tónum sem hafa verið notaðir síðan. Núna síðast reyndi ég strípur og þetta er bara ljótt!
Hárið á mér var aldrei neitt rautt áðurheldur skollitað (íslenski sauðaliturinn) en ég fór að lita það en mér finnst það oft hallast í þá áttina núna (gæti verið eitthvað trend í þessarri hárgreiðslukonu).
Hefur einhver einhverja hugmynd um afhverju þetta er eða reyndar frekar hvernig er hægt að laga þetta?
A witty saying proves nothing.