er með frekar sítt hár og alltaf þegar ég fer í bað eða sturtu til að þrífa það með sápu þá verður það alltaf svona ROSAlega klístrað bara rétt eftir að ég búinn að þrífa það með sápu.. er búinn að prófa margar tegundir og það verður alltaf svona..
klístrast allt saman og verður bara eins motta sem er ekki hægt að renna í gegnum..
svo þegar það þornar þá verður það aftur fint og þunnt og ég get rennt höndinni í gegnum það
þetta er faranlega pirrandi og var aldrei svona… hvað er að
Bætt við 18. október 2006 - 22:03
ég rúnka mér reyndar alltaf þegar ég fer í bað … ætli það sé að klístrast í ?