Ég fékk mér tattoo á stað í Florida og þá var mér sagt að þvo tattooið með Dail anti-bacterial sápu og svo anti-bacterial rakakremi frá Ocean eða eikkað álíka sem átti að bera þangað til það kláraðist.. svo sagði gaurinn að það væri ekki sniðugt að fá plástur því það væri slæmt fyrir tattooið að láta blóðið storkna, heldur sleppa plástri og þurka það reglulega af með pappír í ca 1-2 tíma;)mæli með því! tattooið mitt lítur MJÖG vel út
Bætt við 2. október 2006 - 18:23
Það heitir H2Ocean… veit ekki hvort það sé til á Íslandi