Þegar fólk fer í aðgerð er þá algjört mösst að taka öll piercing úr á meðan aðgerðinni stendur? Semsagt engar undantekningar gerðar?
Ég er með nostril piercing og fleshtunnel sem er 10mm og er að fara í aðgerð.. Vil helst ekki taka þessi 2 úr rétt á meðan því þá grær pottþétt fyrir :/ Einhver ráð?
Bætt við 18. ágúst 2006 - 12:15
Þarf ekki svör.. Svæfingarlæknirinn hringdi í mig og sagði að ég þyrfti bara að taka úr tungugatið því það truflar barkaþræðinguna…
Önnur göt eru í lagi.