Mig langar alveg svakalega að fá mér gat í augabrúnina, og svo annað gat á báða eyrnasneplana og líka ofarlega á öðru eyranu (s.s. ekki í sneplinum) áður en ég byrja aftur í skólanum.
Svo ég var að pæla, ef að mér tækist að sannfæra mömmu um að leyfa mér (einhver ráð? :/) að fá mér gat í augabrúnina, hvert er best að fara?….endilega svara þeir sem hafa fengið sér gat, ég bý sjálf í RVK/Kóp. en ég hef bara enga hugmynd um hvar þetta er gert…svo langt síðan ég var að pæla í þessu :S
DM