Eyrnagöt
Ég fór og lét skjóta lokkunum í eyrun á mér á hárgreiðslustofu. Þegar búið var að skjóta í eyrun fór ég út og hljóp um til að kæla götin.
Eftir rúmlega tvo mánuði tók mamma lokkana úr til að hreinsa götin og lokkana.
Hún notaði eyrnapinna til að hreinsa gatið upp úr heitu vatni. Síðan þvoði hún lokkana upp úr heitu vatni. Síðan setti hún lokkana aftur í.
Svo gerðist ekkert fyrr en ég var rúmlega sjö ára. Þá tók mamma lokkana aftur úr, og hreinsaði götin og lokkana á sama hátt og fyrr. Ég bað mömmu um að setja lokkana ekki aftur í.
Eftir það var stungið lokkunum í eyrun á mér á hverju kvöldi til að halda götunum við.
Svo hætti mamma í nokkur kvöld að setja lokkana í, og götin gróu.
Vona að þetta hafi gagnast ykkur:o)
Enginn finna okkur má undir fanna hjarni; daga þrjá yfir dauðum ná dapur sat hann Bjarni.