Já ég myndi byrja á því strax ef þú gerir það ekki. ef þú sléttir hárið án þess að nota hitavörn getur það skemmst á stuttum tíma. Í þau skipti sem ég nota ekki hitavörn verður hárið á mér rafmagnað, svo að það getur verið ástæðan.
Þú þarft að kaupa þér e-ð gott spray. Helst á stofu. Spurðu bara um spray til að slétta hárið og með hitavörn. Það er til mikið af góðum vörum. Ég nota t.d alltaf sebastian laminates sprayið, en sumum finnst það með of mikið hold. Sumir vilja hafa hárið miklu mýkra. Allavega, fjárfestu í einhverju sniðugu sprayi, það marg borgar sig. ;)
“Imagination is the only weapon in the war against reality.”