Þá er Tattoo ráðstefnan búin og ég græddi 1 stykki tattoo!! :) Colin Dale frá Danmörku flúraði dreka í víkingastíl á ökklann og ristina á mér og ég er ótrúlega ánægð enda mjög fær flúrari :)
Fóruð þið á þessa ráðstefnu?
Fenguð þið ykkur tattoo?
Endilega koma með e-ð frá þessu, skapa smá umræðu :)