Þetta lítur bara vel út og er bara nokk sniðugt (eða það finnst mér allavegana). Það tekur hann þó víst 10 mínútur að taka glerið af sér. :P
Ég verð bara að segja að þegar ég fæ gleraugu þá langar mig að prófa þetta, og held ég geri það.
Hér er mynd af þessu:
http://www.barganews.com/blogs/TAR/pierced_glasses.jpg
Hvað finnst ykkur um þetta?
I C U P