Ég var að sjá nokkuð askoti sniðugt um daginn. Það var ungur listamaður sem fékk sér svona gat á nefinu á milli augnana og festi svo glerið úr gleraugunum sínum svo við það.
Þetta lítur bara vel út og er bara nokk sniðugt (eða það finnst mér allavegana). Það tekur hann þó víst 10 mínútur að taka glerið af sér. :P
Ég verð bara að segja að þegar ég fæ gleraugu þá langar mig að prófa þetta, og held ég geri það.

Hér er mynd af þessu:
http://www.barganews.com/blogs/TAR/pierced_glasses.jpg


Hvað finnst ykkur um þetta?
I C U P