Hmm, ef þú vilt fara út í tískuhárgreiðslur þá er allt sem er plain, frá stríðsárunum í tísku. þú sérð fyrirsætur á sýningarpöllunum ekki lengur með eitthvað abstrakt listaverk í hárinu heldur eru þær bara með tagl, lausar fléttur og þannig. Beint hár, eðlilegt hár, náttúrulegt hár, fallegt hár. Sumir eru með stutt hár, aðrir með sítt, þetta er voðalega frjálsegt.
Og ekki setja dökkar strípur í ljóst hár. Það er svoooo asnalegt. Zebrahestamunstrið er ekki “inn” í dag… ;P