Jæja, ég er að spá í að fá mér svoleiðis í sumar. Ég er ekkert sérstaklega mikið inni í svona piercing dæmi svo þið afsakið væntanlega heimskulegar spurningar. Ég er með svona helix (held ég að það heiti) fyrir, og er að spá hvort það sé ekki alveg örugglega hægt að nota það gat. Semsagt, væri þá ekki nóg ef eitt gat yrði gert þarna á móti, og pinninn settur á milli þess og gatsins sem ég er þegar með?
Líka, veit einhver hvað þetta kostar, t.d. hjá Tattoo & Skart?
Takk fyrir.