Jæja.. hvað haldiði að ég hafi fundið??
Tea Tree Oil
Þetta er 100% olía sem er söfnuð í frumskógum í Ástralíu. Þeir eru í pínuögguponsu litlu glasi og fást í apótekum. Maður tekur bara eyrnapinna og stingur í glasið og nuddar vandlega yfir blóurnar og eftir svona sólahring eða minna ætti bólan að vera farin.
Bróðir minn benti mér á þetta þegar hann hafði fengið eitthvað kýli framan í sig og fékk sér svona Tea Tree Oilog lét á þetta kýli og 3 klst síðar var það farið!
Tékkið á þessu, þetta er efnið sjálft sem er notað í margar vörur eins og andlitskrem, maska og eitthvað fleira sem fæst t.d. í bodyshop.