Hæ.. Ég ætlaði bara að svara þessum pósti þannig að ef einhver flettir þessu upp seinna þá fær viðkomandi svar:P
Sko.. Við Passig de Gracia er fullt af búðum!..Mango, Zara, Levis, Lacoste, H&M í raun bara allt sem hinn týpíski íslendingur er að leita að… Þessi gata fullnægði eiginlega alveg minni verslunarþörf á meðan ég var þarna úti.. Ég labbaði hana líka daglega í viku. OGGG..!! Ef maður á foreldra sem vilja frekar skoða list heldur en versla þá er Þessi gata fullkomin!!! Því það er hús við þessa götu sem heitir casa milá(Betur þekkt sem La pedrera) Svo þannig getur maður “platað” foreldra sína í verslunarferð
Bara “Hey mamma eigum við ekki að skoða La Pedrera” og síðan svona á leiðinni aftur á hótelið þá bara svona “úpsí búðir!..eigum við ekki að kíkja inn”
Bætt við 24. desember 2007 - 03:17
ÚÚÚÚ Það er líka sætasta, fyndnasta, krúttlegasta safn í heimi! við þessa götu… Frekar neðarlega í götunni er snyrtivörubúð og inni snyrtivörubúðinni er ilmvatnssafn.. Þeir eru alveg með ilmvatnsflöskur frá því að mig minnir 1000 árum fyrir Krist ef ekki eldra.
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!