þennig er mál með vexti að ég er ALTAF þurr á höndunum vitiði um einhvað krem eða einhvað sem virkar er núna að nota nuskin virkar eiginlega ekki !!
svo þá eru það neglur altaf brottnandi ger aldrei safnað nöglum nema að þeð brotni einhvað af nögunum !! naglaböndin eru rifnandi (ég hef ekki verið að skera naglaböndin eða neitt svoleiðis)
Þú getur fundið góð handkrem út um allt. Prófaðu t.d að spyrja í body shop.
En varðandi neglurnar, ertu þá ekki bara með einhvern vítamín skort? Oft ef fólk vantar e-ð vítamín verða neglurnar viðkvæmar. Það er hægt að kaupa naglaherðir, næringu fyrir naglabönd og neglur ofl í trind merkinu. Tékkaðu á því.
“Imagination is the only weapon in the war against reality.”
Ég er með einn frá clarins sem er mjög góður, ég er einmitt alltaf þurr en þegar ég nota áburðin þá lagast þetta:D læknirinn minn mælti líka með handáburði frá clarins
Ef þú borðar líka kannski 1-2 svona litlar dollur af skyrir, bara skyr.is verða neglurnar á þér miklu betri =) Hef reynsluna og heyrt það frá fleirum skyr = flottar/heilbrigðar neglur ;)
Annars bara góðann handáburð :) Victoria Secrets body lotion virka vel, annars bara einhvern annann góðann til hellingur af þeim :P
notaðu naglaherðir, frá Sally Hansen er góður ;) eru til margar tegundir en þær eru allar mjög svipaðar, annars er líka til svona naglanæring í lítilli túbu sem er gott að setja á neglurnar og svo naglaherðir yfir. Það verður þvílíkur munur, treystu mér! ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..