Ég er eiginlega á höttunum eftir svari frá kvenþjóðinni.
Spurningin er, hvað finnst ykkur um skegg ? Eru skeggjaðir karlmenn/strákar meira fráhrindandi en aðrir ?
Einföld spurning, hef bara áhyggjur þar sem ég hef heyrt neikvæða hluti frá kvenfólki varðandi skegg og ég get varla hugsað mér að vera skegglaus.
En þess má geta að ég er ekki með neitt mikið skegg, einungis stutta brodda sem ég snyrti mjög reglulega.
Endilega ústkýra ykkar skoðanir ítarlega :) takk fyrir.