Ég hef ekki prufað þetta sjálf því ég þorði því ekki og benti þess vegna mömmu minni á þetta sem að keypti sér svona og þetta virkar vel að hennar sögn (ég veit, ég er svo sniðug). Þó fannst henni einhver einn galli vera við þetta og ég bara kem honum ekki fyrir mig í augnablikinu. Það var eitthvað í sambandi við það að maður þarf að gera þetta tvo daga í röð og blabla. Skal spurja hana betur út í þetta. :)