Hver kannast ekki við það að gleyma einhverjum buxum og fynna þær svo seinna og komast ekki í þær og geta ekki hnept þeim :S allanvega á ég því miður við þetta vandamál að stríða.

Um dagin þá fór ég og nokkrar stelpur í skólanum mínum að ræða þetta. Og ég sagði þeim frá Deisel buxum sem ég á og hafði verið að fynna þegar ég var að taka til í skápnum mínum. Og þær bara pössuðu ekki :( hvað sem ég reyndi náði ég loksins að hneppa og var ég þá eins og kleina :)

hehe en það var ein stelpa sem kom með þessa snildar hugmynd að ef maður á í þessu vanda máli að stríð þá getur maður byrjað á að reyna að hneppa þeim þó það sé vont og allt. Ég meina Beauty is pain, Þá á maður að bleita svamp sem er hrein og renna honum yfir buxurnar þannig að þær verði svona hálf partin blautar en sammt ekkert þannig að þær séu rennandi blautar bara svona rétt rakar og reyna að teyja á þeim með því að beyja sig og teyja í allar áttir. Þá aðlagast þær líkamanum mans og passa þvílikt vel.

Ég ákvað að prufa þetta og þetta virkaði mjög vel hjá mér núna passa buxurnar og eru bara mjög fínar…

Vonandi virkar þetta hjá fleirum því það er mjög leiðinlegt að eiga flottar dýrar buxur sem passa ekki á mann.
cooly