Þú teiknar það bara eins og þú vilt hafa það og ferð með það á næstu stofu og lætur setja það á þig.. Á stofunum eru einhvernskonar ljósritunarvélar sem þeir nota til að ljósrita myndir á sérstakan pappír sem þeir nota til að setja á húðina þína… (svona draga í gegn pappír) Það eru líka örugglega einhverjir sem taka það að sér að hanna mynd fyrir þig ef þú ert með einvherja ákveðna hugmynd, hringdu bara og tékkaðu ;)
Ég hef enga reynslu af honum sjálf en hann klúðraði tattooinu hjá vinkonu minni big time… En svo hinsvegar er vinur minn með 2 ágæt tattoo eftir hann.. Ég persónulega mæli með Sverri í House of pain.. Laaaaaangfærastur að mínu mati..
House of pain er á Laugarvegi 45 (Vegas er í sama húsi) … Stundum þarf að panta tíma, stundum ekki.. Hringdu bara og tékkaðu á því, síminn er 896-2323 minnir mig ?! Svo er Sverrir mjög ódýr í verði, allavegana mikið undanfarið…
Þú ert bara heppinn að fá tíma hjá Sverri ekki seinna en á morgun.. Ég mæli eingöngu með Sverri, þú munt ekki sjá eftir að hafa beðið í einn dag eftir að hafa farið til hans! What's the rush anyway?? :)
það ætti ekki að vera neitt mál bróðir minn teiknaði myndina sýna sjálfur og húðflúrarinn teiknaði hana bara betur fyrir hann eins og hún átti að vera…þannig að það ætti alveg að vera hægt…
Ef þér lýst ekki á það sem þú sérð hættu þá að horfa…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..