sko, ef þú hugsar vel um tennurnar, eins og sagði í svarinu hér að ofan, þá ættu þær ekki að verða gular eða neitt þannig nema á nokkuð löngum tíma.
ef þú tannburstar þig með matarsóda nokkrum sinnum þangað til tennurnar eru orðnar hvítar og ferð svo bara nota tannbursta og tannkrem þá getur það varla verið mjög skaðlegt, líkaminn sér alveg um endurnýjun á því sem hann vantar.
öllu má nottla ofgera, þannig tennurnar gætu orðið eitthvað slappar ef þú gerir þetta mjög lengi í einu, samt ekkert víst.