Ég var í hvítri skyrtu, svörtum skokk, hvítum(örlítið of stórum) buxum og svörtum skóm með þykkum botn.
Ég fermdist fyrir svona 5. árum síðan (I feel so old). En það sem ég hafði í huga við fötin og hárgreiðsluna mína þegar ég fermdist var að ég neitaði að ganga í blúndu, ég þoldi ekki pils (sérstaklega ekki stutt) og ég vildi geta horft eftir 20 ár á myndina af mér frá fermingardeginum og ekki skammast mín niður í hné yfir fötunum og hárgreiðslunni sem ég var með.
En já, ég hef alltaf verið svoldið spes. ;)