að raka undir höndunum er næstum must í dag, annars er svitalykt af manni, en það er víst ekki mark um karlmennsku í dag eins og það var hér forðum.
þegar mar rakar á sér punginn er málið bara að fá sér raksápu og skella á allt klabbið og nota svo bara góða sköfu, passa bara að vera ekki að raka mikið á móti hárunum, allavega meðan húðin er að venjast, þegar maður er búinn að gera þetta í 2 ár eða svo er húðin við öllu búin held ég og maður fær ekki inngróin hár. bara passa þig dreng þegar þú rakar á þér punginn, svo mar skeri sig nú ekki.
svo er nottla hægt að skella á sig eikkerju háreyðingarkremi líka ef mar vill, það virkar fínt ef mar nennir því.
ég er nú gagnkynhneigður, þannig ég veit ekki hvað mér mundi finnst aðlaðandi á öðrum karlmönnum, en finnst flottast að vera bara rakaður alsstaðar nema á fótunum.