Skiptar skoðanir eru á þessum “lífstíl” (tattoo/piercing) hjá fólki.. En fólk sem ákveður að fá sér svona til lífstíðar verður að vinna eins og hver önnur manneskja… ekki satt?!
Hvert er ykkar álit á tattúveruðu/piercuðu fólki sem vinnur á opinberum stöðum (t.d. spítölum, búðum/sjoppum, leikskólum, skólum o.fl.)
Sumum finnst þetta subbulegt og finnst að “svona fólk” eigi ekki að vinna á svona opinberum stöðum (ekki eins og “svona fólk” sé e-ð öðruvísi en “venjulegt fólk”) ?!