Núna hefur maður heyrt annaðhvort að allir geta orðið brúnir og svo að sumir verða bara rauðir..
Ég hef reynt að fara í ljós (er rauðhærður) og verð bara rauður (allavegana fyrst) en svo hef ég heyrt um rauðhært fólk sem getur farið í ljós, bara hefur tekið langan tíma fyrir það..
Einn var að segja mér að vinur hans sem er rauðhærður hefur bara notað krem, t.d. krem sem hann setti á sig til að hita húðina vel áður en hann fór í bekkinn.. Ég var að spá hvaða krem maður vill fá brúnku? Ég þarf að fá eitthvað svona krem til að hjálpa, gengur ekkert öðruvísi..
Og varðandi sólarvörn, á maður að sleppa henni? Ég vill líka prufa þetta rosalega þegar ég fer til útlanda í sumar, taka með mér svona krem sem myndi hjálpa mér og nota sólarvörn og sjá hvort að ég get fengið einhverja brúnku ;)
fyrirfram þakkir. ;)