Ég myndi aldrei fara eftir neinni tísku þegar kemur að fermingarfötum.
Nema að þú sért voða sátt við að horfa á fermingarmyndirnar þínar eftir 20 ár og hugsa: “Jiii, hvað ég var í asnalegum fötum.”
En plain kjólar, pils og svoleiðis fellur í kramið hjá flestum og þá í ljósari litunum. Annars var ég í dökkbláum kjól og svörtum skóm :D