
Uppskrift af ALVÖRU ullarpeysu
Veit einhver um uppskrift af alvöru ullarpeysu? Ekki svona tískufyrirbæri sem endist í ár og svo orðið halló, heldur svona klassískri íslenskri ullarpeysu án renniláss? Gúgle finnur bara uppskriftir af tískufyrirbærinu, ekkert af the original one.