Fyrst á maður að setja sérstakt undirlakk á neglurnar til að áferðin verði fallegri og til varnar því að neglurnar taki í sig litinn af naglalakkinu.
Svo á að bera tvær umferðir af sjálfu naglalakkinu á til að það þekji betur. Ef maður notar ljósa liti þá er kannski nóg að fara eina umferð í sumum tilfellum.
Í lokin á svo að setja sérstakt yfirlakk á til þess að naglalakkið endist lengur.
Maður yrði frekar lengi að gera þetta en þetta er gott fyrir neglurnar !!
Játs!