sko, greace kom út að ég held 1980, þannig að þar fær maður svona forsmekkinn af því hvernig ‘80s tímarnir byrjuðu, það lúkk gæti vel meikað þa. Mjög niðurþröngar og uppvíðar buxur, silkiskyrtur, hugsanlega köflóttar. voru stelpurnar ekki í svona tátiljuskóm við þessar buxur, og svo strákarnir í leðurjökkum, HVÍTUM sokkum, var bara aulalegt á þessum tíma að vera í svörtum. leðurjakkar og hvít skirta með stórum kraga. svitaböndin um hausinn og á höndunum. miklir litir, ef þú mannst eftir því þegar þeir eru með ’80s þema í Idol, þá eru allir í góðum búingum, strechbuxur og bolir. leggings, berar axlir
en mestu skiptir nottla að hafa hárið vel liðað og túberað í klessu ;) big hair.