Ég er í smá vandræðum með tattoo!
Kærastinn gaf mér nebbla tattoo í ammlisgjöf og ég ætla að fá mér eitt slíkt í jólafríinu…
Ég var svona að pæla í að fá mér nafnið mitt (fullt nafn) í rúnaletri annaðhvort í kringum ökklann eða úlnliðinn… ?? Hvort finnst ykkur flottara? Mér finnst bæði flott en ég get bara ekki ákveðið mig… :) Málið er að ég er með stór tattoo á báðum úlnliðum (svona sem vísa á lófann (undir beininu)) og ekkert á fótunum (ennþá allavegana)
Svo er annað, ætti ég að láta skrifa e-ð annað en nafnið mitt?

Pæling smæling!!