…
Neglur
Ég er að fara að fá mér svona gerfineglur á stofu og ég er bara að pæla hver er besta og ódýrasta stofan til að fara á? og hvernig neglur eru bestar og endast lengst sem sagt gel eða eikkað annað :P ?