Ég er að fara þangað í nóvember. Mall of America er náttúrulega helsti staðurinn, þar eru svo margar búðir að þú ert marga daga að komast yfir þær allar. Svo eru flottar búðir þarna á “Laugarveginum” í miðbænum en það er svo kalt þar núna að það er miki betra að vera inni í mallinu. En svo ef þú ert með bíl þá er t.d. Gap, Old Navy, Nike og þannig búðir þarna alls staðar hjá, en ekki alveg nógu nálægt til þess að taka leigubíl í þær allar, nema þú sért moldrík.