Mig sárvantar leðurjakka. Á einn ljósbrúnan en hann bara einfaldlega passar ekki við allt, vantar kannski dökkann eða svartan. Þessi brúni litur passar eigilega við allt en ekki þessi ljósi sem ég á.
Vitiði um einhverjar búðir sem selja leðurjakka á fínu verði? Hef skoðað þessa í 17 en ég er ekki tilbúinn að eyða 35þ í einn leðurjakka.
Vitiði um einhverjar búðir?