Tattoo fíkn?
Ég var bara velta því fyrir mér hvort ykkur sem hafið fengið tattoo hafið hætt við ykkar fyrsta eða alltaf langað í meira? þetta er kannski ekki fíkn en sona mig langar alltaf allavega í meira og er alltaf að velta því fyrir mér hvað mig langar að gera næst. Ég er að vísu bara með 3 einsog stendur en einn vinur minn er kominn upp í 8 eða 9 nuna, þetta er bara svona vangavelta um hvort þetta sé svona með alla að mann langi alltaf í “eitt” í viðbót :)