sko.. mér finst Dove vörurnar ágætar, mér finst þær hjálpa til við flösu… ég keypti nokkrum sinnum redken vörurnar en mér finst dove miklu betra, ótrúlegt en satt… kanski hentaði það bara mínu hári betu
Ég nota Garnier Fructis sjampó og finnst það vera það besta sem ég hef prófað. Aldrei vandamál að greiða hárið eftirá, en það sem skiptir mestu máli er að það er góð lykt af því ^_^
(nota ekki gel og hárnæringu. Til hamingju með að eiga 900. korkinn)
Sebastian Body, bæða sjampó og næring ! og b.t.w. það er ekki MIKILVÆGAST að hári lykti vel, þá geturu bara spreyjað ilmvatni á það, það er mikilvægt hvernig sjampó og vörur þú notar, að þær séu þær réttu fyrir þína hártegund !
It´s not easy having a good time, even smiling makes my face ache !
Ég segi bara svona… ekki taka öllu svona bókstaflega. (Ég vil samt frekar að sjampó lykti vel heldur en ekki.) Og Garnier Fructis er gott sjampó fyrir utan lyktina.
Ú, minns er með sérlega óstýrlátt hár sem þarfnast mikils aga. Í fyrra kynntist ég himansendingu sem er kominn af armi John Frieda. Það er svona hair serum sem maður lætur í blautt hár og “frizzið” víkur fyrir krullum! Yay! Yndislegt! Mæli með þessu fyrir úfna kolla^^
Indola vörurnar, eða þá aðalega sjampóin og næringurnar. Sjálfur er ég hættur að nota mud í hárin en bed head tigi er gott, d-fi, fudge.. Annars er ég hættur að nota mud í hárið núna í smá tíma.
Er nefnilega að reyna að fá minn upprunlega lit aftur (Er með skol) og þá þarf ég að bíða bara þangað til að hann dofni niður, ógeðslegt að mudda hárið þá er það ljóst í rót og dökkt í endum. Virðist vera eins og ég sé með feita rót þá. :P
Afhverju var ég að segja ykkur þetta? Æji nevermind. AIGHT:D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..