Ég var að spá… ég er komin með soldi mikkla flösu en ég má ekki nota flösusjampó… ég heyrði einhverntíman um að það væri til sona krem sem maður ber í hárrótina og þá fer flasan.. veit einhver hvað það heitir eða einnhverja aðra leið til að losna við flösuna ?

Muna ég má ekki nota flösusjampó ;)