Rugl? Þú gerir þér grein fyrir því að ef þetta er ekta belja þá er leður dýrt. Þetta er alls ekki dýrt af leðurjakka að vera, langt því frá. Svona 50 er lágmarkið sem þú færð sem er úr ekta leðri, ef merki eru tekin með.
ég er bara ekki tískufrík, versla mér bara svona hæfilega dýr föt (að mér finnst), ég færi aldrei að kaupa mér leðurjakka á 19.900 en mér er alveg sama þó að aðrir geri það :)
hmm.. ok :) þú verður nú að viðurkenna að verðið hérna er alveg uppsprengt, er kanski ekki að tala um á leðurjökkum, skil alveg af hverju þeir eru dýrir en eins og gallabuxur frá Levi's og svona… ÞAÐ er rugl
Mikið af þessu er ekkert ódýrara í útlöndum… Það er bara 24.5% vsk. sem gerir það að verkum að vörurnar hækka hér í verði… en merkjavörurnar eru svipað dýrar og í útlöndum…
ég veit nú ekki hvar þú verslar í útlöndum en allavega er ein aðalástæðan fyrir því að stelpur sem ég þekki fara til útlanda er til þess að geta verslað mikið á mjög lágu verði
en annars er mér nett sama, kaupi þetta ekki hvort sem er, væri samt alveg til í það (:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..