Maður er að heyra alveg þvílíkt mikið af sögum um dísel buxur sem hafa enst í tvo mánuði og síðan hafi þær rifnað upp, aðallega í klofinu… Það kallast ekki góð gæði… Svo er dæmi um að buxurnar hafi bara rifnað, bókstaflega í tvennt… Það fer rosalega eftir árgerðinni víst hvort að þær séu vel gerðar…
En ég hef aldrei átt dísel buxur (finnst þær ekkert sérstaklega flottar… eitthvað svo ýktar)…