slepptu því að vera of máluð…. Mesta lagi maskari. Geymdu allt hitt dótið þangað til að þú ferð á ball. Það er ekkert fútt í því að vera alveg jafn málaður þegar maður er á balli og á venjulegum dögum… spara aðeins meikið… En fyrst að þú ert brúneygð geturðu farið fínt íþað að dekkja þig aðeins um augun með eyeliner. Ekkert mega, bara fínt. Fólk tekur frekar eftir einfaldleikanum en einhverju sem er flókið og ýkt. Ekkert jafn ljótt og að sjá stelpur sem eru svo ýktar og svo að deyja eftirþví að fólk taki eftirþeim. Þannig stelpur hverfa inn í fjöldan og skara sig ekkert úr.
Þú þarft til að mynda ekki að vera með varalit… getur haft þunnt lag af gloss þannig að varirnar virðast ekki vera of þurrar.
Bleikt fer þér ábygilega vel og rauður og gulur. Bleikur fer oft ljóshærðu fólki ekkert sérstaklega vel en dökkhært og rauðhært fólk klæðist mjögvel í þessum lit… Getur vel verið að pastel litir klæði þig, annars veit égþað ekki. Ef þú ert með sterkt hár, þ.e. hárið er dökkt ogmikið, þáþarftu ekki eins mikla liti og getur klæðst daufari litum en ljóshært fólk (oftast). Það er algengara að hitta ljóshærða manneskju sem vill ekki bleikan bol en aðhitta dökk hærða manneskju sem vill ekki bleikan bol.
Ekki fara í einhvern flókinn buissness. Tilgangslaust. einfaldleiki skarar framúr og allar þessar glansgelgjur mega bara eiga sín. Stelpa sem ég vinn með hefur verið boðið starf sem fyrirsæta í Milano og Tokyo (afþakkað). Hún fékk þetta ekki bara´ut af fegurð, reydnar vel vaxin og allt það, heldur líka það að hun hefur persónuleika. Láttu persónuleika þinn sjást í gegnum fötin.
Ég er sammála því að of mikill farði í venjulegu hversdags lífi er ógeðslegur. Ég þekki fullt af stelpum sem krota hringinn í kringum augun á sér mér þykkum, svörtum blýanti og þær líta út eins og ég veit ekki hvað. Mér finnst það ógeðslegt.
Ég er ljóshærð, en sterkir rauðir litir og gull skartgripir eru sagðir fara mér vel en ég held meira upp á hvítagull, silfur og pastell liti. En ég á föt og skartgripi í öllum þessum litum svo að ég get bara valið úr. Reyndar eru uppáhaldslitirnir mín ljósbleikur (ekki skær bleikur, hann er fyrir dökkhærða) og ljós grænn, litir sem eru reyndar sagðir fara mér vel.
Ég nota meik ekki oft en ef ég nenni þá dusta ég smá púðri á mig. Ég nota bara meik ef ég er að fara eitthvað fínt eins og í veislur eða út að borða.
Ég er með mátulegar varir (s.s. ekki þunnar og ekki þykkar) og ég er mjög fegin, því mér finnst ekki fallegt að vera með eitthvað rosaþykkar varir (ekki móðgast ef þú ert með þykkar varir) en mér finnst gloss alltaf vera eitthvað svo klístrað og draga fram varaþurrk að ég er “hlynnt” varalit. Ég nota samt oft varasalvaglossin frá Labello. Þau gera varirnar fínar og eru í fallegum litum en það klístrast svo mikið.
Svo í naglalökkum hafði ég hugsað mér að nota bara alveg eldrauðan lit. Þakka þér fyrir góð ráð.
—-
Rauður kristall plús er vondu
0