Senn líður að sólarlandaferðinni minni=) og mig langar að fá nokkra punkta hjá ykkur með ýmislegt sem gæti komið sér vel þarna úti í sambandið við förðun og hár.
Virkar eitthvað að setja meik á sig? Lekur það bara ekki niður í hitanum?
Hvort setur maður sólarvörn á undan dagkreminu eða á eftir?
Fær maður minni lit með því að nota sterkari sólarvörn?
Er sólarpúður málið?
Er einhver sérstök sólarvörn til þess að setja í hársverðinn?
Sól-Sól-Sól mmmm…=)
Eruðið með einhver góð ráð??