Mér langar brjálæðislega mikið í sona hjólaskauta, ekki línuskauta helldur hjólaskauta eins og maður átti þegar maður var lítill, 4dekk og þúst 2hlið við hlið.. vitiði hvað ég er að tala um ?
Allavega hefur einhver clue um hvar ég get keypt sona? Má alveg vera í gegnum netið..
Ég geri mér grein fyrir að þetta tengist ekkert tísku en þetta á frekar heima hér en annarstaðar :)
